laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dille Gårds Istölt í Svíþjóð-

22. mars 2010 kl. 15:23

Dille Gårds Istölt í Svíþjóð-

Í Näldens Ishall í Svíþjóð, var haldið Dille Gårds Istölt á laugardaginn var. Nokkuð hefðbundið form var á keppninni, en það var annars vegar hefðbundin töltkeppni og annars vegar stóðhestakeppni. Nokkrir Íslendingar fóru og kepptu á þessu móti. Það voru hjónin Edda Rún Ragnarsdóttir en hún sigraði B-úrslitin í töltinu. Hennar ekta-maður, Siggi Matt, varð fjórði á Hilmi-Snæ frá Ármóti og Valdimar Bergstað varð þriðji í stóðhestakeppninni á Heim frá Ragnheiðarstöðum.


A-Úrslit í tölti
1. Hjalti Gudmundsson / Reynir frá Hólshúsum 8,05
2. Camilla Mood Havig / Kiljan frá Blesastödum 7,22       
3. Vignir Jonasson / Berserkur frá Stykkisholmi  7,05
4. Sigurdur V Mattiasson / Hilmir-Snaer frá Àrmo 6,78                                    
5. An-Margritt Morsett / Vaka frá Hafnarfirdi 6,67
6. Sigfus Sigfusson / Leiknir från Övergran 6,61                                   
7. Edda Rún Ragnarsdottir / Vordis frá Hofi 1 6,56


B-Úrslit í tölti

7. Edda Rún Ragnarsdottir / Vordis frá Hofi 1 6,50
8. Elsa Mandal Hreggvidsdottir / Fannar frá Auds        6,44
9. Evyvindur Mandal Hreggvidsson / Birta frá Flö    6,17
10. Katie Brumpton / Smári från Askagården    5,89


Úrslit í stóðhestakeppninni

1. Camilla Hed - Thór från Järsta
2. Vignir Jonason - Ísar frá Keldudal
3. Valdimar Bergstað - Heimur frá Ragnheidarstödum
4. Malin Bonnevier - Kraftur frá Bringu
5. Jökull Gudmundsson - Feykir från Knutshyttan
6. Jenny Mandal - Fákur från Hästeryd

Elsa Mandal Hreggviðsdóttir fékk verðlaun sem besti ungi knapinn á mótinu.