föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Denni fjallar um töltfimi

27. febrúar 2015 kl. 12:50

Denni Hauks er búsettur í Svíþjóð.

Hádegisfyrirlestur á laugardag.

Reiðlistamaðurinn Denni Bergmann Hauksson sem er búsettur í Svíþjóð mun í samstarfi við FT, TiH, Hörð og Fák standa fyrir kynningu/fyrirlestri um Tölt in Harmony (töltfimi) í Guðmundarstofu (Fáksheimili) í hádegi kl.12 á morgun laugardag. Allir velkomnir! Ókeypis aðgangur! Kaffi og meðlæti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Félagi tamningamanna.