laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Deildarmót UMSS í hestaíþróttum á Vindheimamelum, 20-22. júlí kl 17.00

19. júlí 2010 kl. 13:46

Deildarmót UMSS í hestaíþróttum á Vindheimamelum, 20-22. júlí kl 17.00

Breytt fyrirkomulag verður í ár þar sem um kvöldmót er að ræða og einungis forkeppni.

Keppt verður í T1, T2, V1, F1, PP1 (gæðingaskeið) og P2 (100 m.). Einnig verður keppt í V5 (fjórgangur með frjálsum hraða á tölti) og T7 (hægt tölt og frjáls hraði). Keppt verður í öllum aldursflokkum og einn verður inná í einu nema í T2.

Hestaíþróttaráð Ungmennasambands Skagafjarðar

 

V5 - fjórgangur

1. frjáls hraði tölt

2. hægt til milliferðar brokk

3. milliferð fet

4. hægt til milliferðar stökk

 

T7 - tölt

1. hægt tölt

Hægja niður á feti og snúa við

2. frjáls ferð tölt