miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Danska landsliðið

15. júlí 2019 kl. 16:35

Bjartmar fra Nedre Sveen.

Danir bætast í hóp þeirra sem tilkynnt hafa um landslið fyrir HM

Danir hafa tilkynnt hvaða knapar og hestar keppa fyrir þeirra hönd í Berlín. Danska meistaramótið fór fram nú um helgina og að því loknu var gert kunngjört hvaða knapar og hestar yrðu fulltrúar þeirra á HM í Berlín. Liðið smá sjá hér fyrir neðan. Eiðfaxi er að vinna í að komast að því hvaða kynbótahross fara fyrir hönd Danmerkur.

 

Fullorðnir

Hans-Christian Løwe og Vigdís fra Vivildgård

Agnar Snorri Stefánsson og Bjartmar fra Nedre Sveen

Jón Stenild og Eilífur fra Teglborg

Søren Madsen og Skinfaxi fra Lysholm

Thomas Rørvang og Toppur frá Skarði

Frederikke Stougård og Börkur frá Sólheimum

Julie Christiansen og Stormur frá Hemlu

 

Varaknapi

Hans-Christian Løwe og Eldjárn fra Vivildgård

Ungmenni

Sasha Sommer og Kommi fra Enighed

Sarah Rosenberg Asmussen og Baldur von Hrafnholt

Kristine B. Jørgensen og Týr frá Þverá II

Catharina Smidth og Nökkvi fra Ryethøj

Nanna Lanzky Otto og Ondrun fra Bøgegården

 

Varaknapar

Sasha Sommer og Meyvant frá Feti

Natalie Fischer og Ímnir fra Egeskov