laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Danska landsliðið einnig mótað - video-

11. júlí 2011 kl. 15:45

Danska landsliðið einnig mótað - video-

Danska landsliðið í ár er vel skipað miðað við meðfylgjandi myndbroti af þeim hrossum og knöpum sem valin hafa verið sem fulltrúar þjóðarinnar í Austurríki.

 
Danska landsliðið í ár skipa:
Dorte Rasmussen / Gumi frá Strandarhöfði
Dennis Hedebo Johansen / Kolfaxi fra Lilleheden
Isabelle Felsum / Viktor fra Diisa
Samantha Leidesdorff / Farsaell von Hrafnsholt 
Julie Christiansen / Örn frá Efri-Gegnisholum
Anne Sofie Nielsen / Nökkvi fra Ryethøj
Tania Højvang Olsen / Sólon fra Strø 
Iben Katrine Andersen / Skuggi frá Hávarðarkoti
 
Ungmenni
Ditte Søborg / Dár frá Kjartansstöðum
Camilla Jørgensen / Númi frá Þóroddsstöðum
Emil Fredsgaard Obelitz / Spyrnir frá Sigriðarstöðum
 
Keppendur til vara
Thomas Vilain Rørvang/ Þeyr frá Akranesi
Samantha Leidesdorff / Casanova von Hrafnsholt
Trine Risvang / Leiknir fra Søtofte 
Fredrik Rydström / Krókur frá Efri-Rauðalæk
Mette Rousing Holm / Kormakur frá Kjarnholtum
 
Myndbrotið er frá dönsku hestafréttasíðunni islandshest.dk