miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dansað í kringum jólatré

28. desember 2016 kl. 11:38

Askaleikir

Jólaball hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu.

Jólaball hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu verður haldið í Félagsheimili Fáks fimmtudaginn 29. des kl. 17-19:00. Dansað verður í kringum jólatréð, sungið og jólasveinar koma og gleðja börnin með gleði og smá glaðningi.

Allir velkomnir svo það er um að gera að drífa yngstu kynslóðina á skemmtilegt jólaball.