miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel sigrar 250m. skeiðið

1. september 2013 kl. 12:21

Metamót Spretts

Þá er 250m. skeiðinu lokið. Fyrri umferð fór fram í gær og eftir hana voru þeir Daníel Ingi Smárason og Blængur frá Árbæjarhjáleigu efstir með tíman 24,60. Í seinni umferðinni í dag bættu þeir tíma sinn heldur betur en þeir fóru á tímanum 22,73 og héldu fyrsta sætinu.

Niðurstöður úr 250m. skeiðinu
Sæti Knapi Hestur Besti tíminn

1. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,73
2. Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 22,91
3. Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 23,97
4. Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 25,24
5. Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 25,27
6. Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 25,44
7. Sigurlaug Anna Auðunsd. Sleipnir frá Melabergi 26,69
Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 0
Arna Rúnarsdóttir Póker frá Runnum 0
Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 0

Hart barist, Teitur Árnason á Jökli frá Efri-Rauðalæk og Sigurbjörn Bárðason á Andra frá Lynghaga

Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg