fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel og Guðbjörg á mölina

18. janúar 2011 kl. 13:59

Daníel Jónsson heldur í stóðhestinn Grím frá Neðra-Seli

Reka tamningastöð á Hellu

Daníel Jónsson og Guðbjörg Inga Ágústsdóttir eru flutt frá Pulu í Landssveit og komin á mölina; á Hellu. Þar reka þau tamningastöð og að venju er húsið fullt af gæðingum og framúrskarandi efnilegum trippum. Daníel segist farinn að venjast því að vera orðinn „bæjarrotta“ aftur, en greinilegt er að hugurinn stefnir í sveitina. Hestablaðið heimsótti þau skötuhjú á dögunum og kíkti á stóðhestinn Grím frá Neðra-Seli, sem er þegar orðinn landsfrægur, þótt hann hafi varla sést á almannafæri. Daníel, Guðbjörg og Grímur í Hestablaðinu, Hestar og hestamenn, sem kemur út á fimmtudaginn.