mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel og Blængur með tímann 22,97

19. júlí 2012 kl. 20:42

Daníel og Blængur með tímann 22,97

Eftir fyrri umferð leiðir Daníel Ingi Smárason á hestinum Blæng frá Árbæjarhjáleigu með tímann 22,97. Blængur var með besta tíman eftir fyrri sprett en í seinni sprettinum lá hann ekki. Daníel og Blængur enduðu í 3. Sæti á Landsmótinu í sömu grein. 

Tveir fengu áminningu frá dómara fyrir grófa niðurtöku en það voru þeir Daníel Ingi Smárason og Elvar Einarson

Skeið 250m   
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Tími 
1. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II Sörli 22,97
2. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði Geysir 23,10
3. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Fákur 23,51
4. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Léttfeti 23,78
5. Valdimar Bergstað Prins frá Efri-Rauðalæk Fákur 24,77
6. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík Sörli 26,37
7. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Stígandi 26,86
8. Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási Sörli 0,00 0,00
9. Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga Fákur 0,00 0,00
10. Þórarinn Eymundsson Stígur frá Efri-Þverá Stígandi 0,00 0,00