þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel Jónsson og Lóa Dagmar bjóða í heimsókn

5. apríl 2017 kl. 19:38

í tilefni stóðhestaveislunnar verður opið hús að Sörlaskeiði 22 í Hafnarfirði

Laugardaginn 8.apríl verður opið hús í tilefni Stóðhestaveislunnar hjá Daníeli Jónssyni og Lóu Dagmar í hesthúsi þeirra að Sörlaskeiði 22 í Hafnarfirði. Frábært tilefni til þess að koma og skoða glæsileg hross

Við grillum hamborgara og pylsur fyrir gesti og gangandi frá klukkan 12-15:00

Einnig mun Equsana sem er styrktaraðili Daníels og Lóu vera með kynningu á fóðri og fatnaði.

Allir velkomnir