mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel Ingi og Hörður sigruðu flugskeiðið - úrslit

2. júlí 2011 kl. 20:47

Daníel Ingi og Hörður sigruðu flugskeiðið - úrslit

Daníel Ingi Smárason á Herði frá Reykjavík fór með sigur af hólmi í 100 metra flugskeiði. Þeir hlupu sprettinn á 7,50 sekúndum. Í öðru sæti hafnaði Bjarni Bjarnason á Heru frá Þóroddsstöðum sem fóru sprettinn á 7,52 sekúndum og Ragnar Tómasson á Isabel frá Forsæti fengu bronsið með sprett upp á 7,54 sekúndur. Til gamans má geta að tíu hestar fóru 100 metrana á undir 8 sekúndum.

 

1 "   Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík
" 7,50
2 "   Bjarni Bjarnason  Hera frá Þóroddsstöðum
" 7,52
3 "   Ragnar Tómasson  Isabel frá Forsæti
" 7,54
4 "   Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
" 7,70
5 "   Snæbjörn Björnsson Sinna frá Úlfljótsvatni
" 7,72
6 "   Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum
" 7,77
7 "   Camilla Petra Sigurðardóttir Vera frá Þóroddsstöðum
" 7,79
8 "   Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk
" 7,81
9 "   Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjamóti
" 7,90
10 "   Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
" 7,98
11 "   Kristín Ísabella Karelsdóttir Gríður frá Kirkjubæ
" 8,05
12 "   Eyvindur Hrannar Gunnarsson Lilja frá Dalbæ
" 8,05
13 "   Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu
" 8,10
14 "   Sigurður Óli Kristinsson Snarpur frá Nýjabæ
" 8,21
15 "   Sigurður Sæmundsson Spori  frá Holtsmúla
" 8,21
16 "   Hjörvar Ágústsson Guðfinna frá Kirkjubæ
" 8,67
17 "   Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
" 0,00
18 "   Svavar Örn Hreiðarsson Tjaldur frá Tumabrekku
" 0,00
19 "   Valdimar Bergstað Prins frá Efri-Rauðalæk
" 0,00
20 "   Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu
" 0,00