mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel Ingi Íslandsmeistari á Blæng

22. júlí 2012 kl. 12:44

Daníel Ingi Íslandsmeistari á Blæng

Þá er kappreiðum lokið hér á Íslandsmótinu. Daníel Ingi Smárason sigraði 250 metrana á Blæng frá Árbæjarhjáleigu með tíman 22,34, sem er besti tími ársins. Daníel var einnig í fimmta sæti á Herði frá Reykjavík. 

Meðfylgjandi eru niðurstöður:

250 m skeið

1 Daníel Ingi Smárason, Blængur frá Árbæjarhjáleigu, 22,34
2 Sigurbjörn Bárðason, Flosi frá Keldudal, 23,01
3 Guðmundur Björgvinsson, Gjálp frá Ytra-Dalsgerði, 23,10
4 Mette Mannseth , Þúsöld frá Hólum, 23,75
5 Daníel Ingi Smárason, Hörður frá Reykjavík, 24,17