fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Daníel fer mikinn

1. júní 2016 kl. 13:19

Hrafn Efri-Rauðalæk. Knapi Daníel Jónsson

Kynbótasýningin í Spretti

Daníel Jónsson er með þrjú efstu kynbótahrossin í Spretti en það eru þau Hrafn frá Efri-Rauðalæk (8.78), Ölnir frá Akranesi (8.70) og Nípu frá Meðalfelli (8.70). 

Hrafn og Ölnir eru báðir í flokki 7 vetra stóðhesta og standa þar efstir inn á Landsmót. Hrafn hlaut 8.93 fyrir hæfileika og Ölnir 8.89. 

Nípa er í flokki 7 vetra og eldri hryssna og stendur efst í þeim flokki inn á Landsmót. Hún hlaut 9.02 fyrir hæfileika m.a. 9,5 fyrir tölt, fegurð í reið og vilja og geðslag. Á eftir henni inn á Landsmót er Hnit frá Koltursey en Daníel er einnig sýnandi á henni. 

Hér fyrir neðan eru dómar Hrafns, Ölnis, Nípu og Hnitar

IS2008165645 Hrafn frá Efri-Rauðalæk
Örmerki: 352206000061752
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
Eigandi: Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
F.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983287052 Von frá Bjarnastöðum
M.: IS1992258514 Hind frá Vatnsleysu
Mf.: IS1986157751 Goði frá Miðsitju
Mm.: IS1981257018 Hera frá Hólum
Mál (cm): 145 - 133 - 139 - 65 - 143 - 37 - 47 - 43 - 6,7 - 30,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,55
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 8,93
Aðaleinkunn: 8,78
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson

 

IS2009225086 Nípa frá Meðalfelli
Örmerki: 968000005607294
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sigurþór Gíslason 
Eigandi: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sigurþór Gíslason 
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1996225031 Esja frá Meðalfelli
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1981225031 Perla frá Meðalfelli
Mál (cm): 143 - 132 - 141 - 67 - 144 - 36 - 30,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,5 - 9,5 - 8,0 = 9,05
Aðaleinkunn: 8,70
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson

 

IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Örmerki: 352206000062146
Litur: 1554 Rauður/milli- blesótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Smári Njálsson
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1990236610 Sonnetta frá Sveinatungu
M.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1976284356 Ösp frá Lágafelli
Mál (cm): 145 - 132 - 137 - 66 - 142 - 39 - 48 - 44 - 6,7 - 30,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 8,0 = 8,89
Aðaleinkunn: 8,70
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: 

IS2008281511 Hnit frá Koltursey
Örmerki: 352206000034595, 352098100037589
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson
Eigandi: Pétur Jónsson, Rökkvi Dan Elíasson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1986257004 Síða frá Sauðárkróki
Mál (cm): 142 - 131 - 139 - 64 - 144 - 38 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,64
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 5,5 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,60
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: