laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dalvar frá Auðsholtshjáleigu í þýska sjónvarpinu-

7. janúar 2010 kl. 10:21

Dalvar frá Auðsholtshjáleigu í þýska sjónvarpinu-

Þjálfarinn Jens Füchtenschnieder mætti með vin sinn Dalvar frá Auðsholtshjáleigu í sjónvarpsþátt í þýska sjónvarpinu á dögunum. Dalvari virtist líka athyglin vel, en Jens kynnti íslenska hestinn vel og vandlega og nefndi hans helstu kosti.

Dalvar, sem er undan Keili frá Miðsitju og Gyllingu frá Hafnarfirði, fær til sín um hundrað hryssur á ári.

Þeir félagar eru bronshafar í 250m skeiði frá HM 2009 í Sviss.

Skemmtilegt myndband frá Isibless.