föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskráin tilbúin fyrir helgina

13. ágúst 2015 kl. 18:13

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili

Suðurlandsmót yngri flokka.

Suðurlandsmót yngri flokka fer fram um helgina á Rangárbökkum við Hellu og hefst keppni kl. 08:00 á laugardaginn. Hér fyrir neðan er dagskrá mótsins.

Laugardagur 15.ágúst
kl 8:00 Ungmenni fjórgangur V1
kl 9:00 Unglingar fjórgangur V2
kl 10:00 Börn fjórgangur V2
kl 10:40 Ungmenni fimmgangur F1
kl 11:10 Unglingar fimmgangur F2
kl 11:40 Börn tölt T7
kl 11:50 Unglingar tölt T7
kl 12:00 Matur
kl 13:00 Ungmenni tölt T1
kl 13:50 Unglingar tölt T3
kl 14:30 Börn tölt T3
kl 14:45 Skeið í eftirfarandi röð:
Gæðingaskeið ungmenna
Gæðingaskeið unglinga
100m skeið
kl 15:30 Kaffi
kl 16:30 A-úrslit
Börn tölt T7
Unglingar tölt T7
Ungmenni fjórgangur V1
Börn fjórgangur V2
Unglingar fjórgangur V2
Ungmenni fimmgangur F1
Unglingar fimmgangur F2
Börn tölt T3
Ungmenni tölt T3
Unglingar tölt T3