föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá yfirlitssýningar

4. júní 2015 kl. 11:30

Daníel Jónsson og Kolbrá frá Kjarnholtum

Kynbótahross koma fram á Gaddstaðaflötum á morgun.

Yfirlitssýning fyrri viku á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 5. júní og hefst klukkan 9:00.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi:

• 7 v. og eldri hryssur
• 6 v. hryssur
• 5 v. hryssur
• 4 v. hryssur
• 4 v. stóðhestar
• 5 v. stóðhestar
Hádegishlé
• 6 v. stóðhestar
• 7 v. og eldri stóðhestar.

Áætluð lok yfirlits um kl. 14-14:30. Hollaröð fyrir sýninguna verður birt hér á heimasíðunni okkar, rml.is svo fljótt sem verða má eftir að dómum lýkur fimmtudaginn 4. júní.

Þetta kemur fram í frétt frá RML.