föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Vorsýningar kynbótahrossa á Sauðárkróki

28. apríl 2011 kl. 15:32

Dagskrá Vorsýningar kynbótahrossa á Sauðárkróki

Vorsýning kynbótahrossa fer fram á Sauðárkróki á morgun, 29. apríl, og hefst fyrr en á áður auglýstum tíma, eða kl. 8.30 vegna góðrar þáttöku.

Yfirlitssýning hefst svo kl. 10 á laugardag en verðlaunaafhending fyrir fimm efstu hross sýningarinnar samkvæmt aðaleinkunn fer fram á stórsýningunni Tekið til kostanna á laugardagskvöldið.  

Röðun í holl er eftirfarandi:

1 holl Hefst kl. 8.30
1 Úlfur frá Nátthaga B Sveinn Ragnarsson
2 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson
3 Bjartur frá Sæfelli Eyjólfur Þorsteinsson
4 Gýpa frá Hóli Egill Þórir Bjarnason
5 Blika frá Enni Sölvi Sigurðarson
6 Draumur frá Ragnheiðarstöðum Ísólfur Líndal
7 Hróar frá Vatnsleysu Barbara Wensl
8 Þeyr frá Prestbæ Þórarinn Eymundsson
9 Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
10 Gáski frá Vindási Eyjólfur Þorsteinsson
11 Írena frá Lækjarbakka Magnús B. Magnússon

2 holl Hefst kl. 12.45
1 Gleypnir frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
2 Hera frá Bessastöðum Jóhann B. Magnússon
3 Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson
4 Hlynur frá Ragnheiðarstöðum Ísólfur Líndal
5 Hugmynd frá Rauðbarðaholti Styrmir Sæmundsson
6 Sveifla frá Hóli Bjarni Jónasson
7 Hildigunnur frá Kollaleiru Tryggvi Björnsson
8 Hugsýn frá Þóreyjanúpi Jóhann B. Magnússon
9 Ósk frá Gauksstöðum Egill Þórir Bjarnason

3 holl Hefst kl. 16
1 Kempa frá Reykhólum Styrmir Sæmundsson
2 Askur frá Hjaltastöðum Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir
3 Gáta frá Goðdölum Bjarni Jónasson
4 Sóldís frá Kommu Tryggvi Björnsson
5 Kraftur frá Efri-Þverá Ísólfur Líndal
6 Píla frá Stóru-Hildisey Ingólfur Pálmason
7 Ögn frá Hofakri Styrmir Sæmundsson
8 Frostrós frá Hjaltastöðum Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir
9 Lipurtá frá Varmalæk Bjarni Jónasson