fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá þrígangsmóts Spretts

6. mars 2015 kl. 09:59

Mótið hefst kl. 10 á laugardag.

Á laugardaginn 7. mars fer fram opið Coka-Cola Þrígangsmót Spretts.

"Skráningu er lokið og metfjöldi þáttakenda er skráður. Ljóst er að spennandi keppni er framundan. Mótið hefst kl. 10 en aðalstyrktaraðili mótsins er Coka-Cola, Vífilfell.

Dagskrá Coka-Cola Þrígangsmóts Spretts

Kl. 10:00 Mótið hefst á keppni í 17 ára og yngri
Kl. 11:00 Minna vanir
Kl. 11:50 Meira vanir holl 1-5

Kl. 12:15 Matar hlé og dregið í happdrætti knapa

Kl. 12:45 Meira vanir holl 6-17
Kl. 13:30 Opinn flokkur

Hlé

Kl. 14:30 B úrslit 17 ára og yngri
Kl. 15:00 B úrslit Minna vanir
Kl. 15:30 B úrslit Meira vanir
Kl. 16:00 B úrslit Opinn flokkur

Hlé og dregið í happdrætti áhorfenda

Kl. 16:40 A úrslit 17 ára og yngri
Kl. 17:10 A úrslit Minna vanir
Kl. 17:40 A úrslit Meira vanir
Kl. 18:10 A úrslit Opinn flokkur

Með fyrirvara um breytingar," segir í tilkynningu frá mótanefnd Spretts.