mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá sunnudags

2. júlí 2016 kl. 18:00

Landsmót

Ýmislegt um að vera á Hólum.

Dagskrá sunnudags er fremur óhefðbundin en í fyrsta sinn á Landsmóti fer engin keppni fram á sunnudegi en allri keppni lauk í dag. Hér fyrir neðan er það sem er um að vera á Hólum á morgun.

Dagskrá - Sunnudagur.

Brúnastaðir

10:00 Opið hús á Brúnastöðum
10:00 Sigurvegarar Landsmóts til sýnis

Skólahöll 

11:00 Rannsóknir á íslenska hestinum kynntar

Þráarhöll 

11:00 Lína Langsokkur skemmtir

Aðalvöllur

12:00 Sýnikennslur og fyrirlestrar á vegum Hólaskóla og RML.