þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Suðurlandsmótsins

20. ágúst 2015 kl. 13:42

Mótið byrjar á föstudaginn.

Hér kemur dagskrá fyrir WR Suðurlandsmót sem haldið verður núna um helgina 21-23.ágúst 2015. Mikil skráning er á mótið og stefnir í alveg hörku mót og verðum við því að byrja á föstudag. Hér er dagskráin með fyrirvara um mannleg mistök.

Föstudagur

Kl 16:00 Meistaraflokkur tölt T1
Kl 17:30 Opinn flokkur 1 tölt T3
Kl 18:30 Opinn flokkur 2 tölt T3
Kl 19:15 Gæðingaskeið Meistara
               Gæðingaskeið Opinn flokkur 1

Laugardagur

Kl 9:00 Meistaraflokkur fimmgangur F1
Kl 11:00 Opinn flokkur 1 fimmgangur F2
Kl 13:00 Matur
Kl 14:00 Opinn flokkur 2 fimmgangur F2
Kl 14:40 Meistarflokkur fjórgangur V1
Kl 16:40 Kaffi
Kl 17:10 Opinn flokkur 1 fjórgangur V2
Kl 18:25 Opinn flokkur 2 fjórgangur V2
Kl 19:00 Opinn flokkur 2 fjórgangur V5
Kl 19:20 Opinn flokkur 1 tölt T4
Kl 20:00 100m skeið

Sunnudagur

Kl 9:00

B-úrslit Meistaraflokkur tölt T1
B-úrslit Opinn flokkur 1 tölt t3
B-úrslit Meistaraflokkur fimmgangur F1
B-úrslit Opinn flokkur 1 fimmgangur F2
B-úrslit Meistarflokkur fjórgangur V1
B-úrslit Opinn flokkur 1 fjórgangur V2
A-úrslit Opinn flokkur 2 fjórgangur V5
A-úrslit Opinn flokkur 1 tölt T4
Kl 12:00 Matur
Kl 13:00 A-úrslit Opinn flokkur 2 fjórgangur V2
A-úrslit Opinn flokkur 1 fjórgangur V2
A-úrslit Meistaraflokkur fjórgangur V1
A-úrslit Opinn flokkur 2 fimmgangur F2
A-úrslit Opinn flokkur 1 fimmgangur F2
A-úrslit Meistarflokkur fimmgangur F1
A-úrslit Opinn flokkur 2 tölt T3
A-úrslit Opinn flokkur 1 tölt T3
A-úrslit Meistarflokkur tölt T1