föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins

28. apríl 2012 kl. 16:43

Dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins

Reykjavíkurmeistaramót Fáks, Kerckhaert og Útfararstofu kirkjugarðanna fer fram á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks 2. – 6. maí nk. Alls bárust 620 skráningar á þetta stóra mót.

Hér fyrir neðan má sjá drög að dagskrá mótsins, smávægilegar breytingar geta orðið og verður það þá tilkynnt sérstaklega.
Skráningar í allra flokka nema einn reyndust fullnægjandi, T4 unglinga og ungmenna verður sameinað undir T4 ungmenna þar sem einungis tvö ungmenni voru skráð.

Miðvikudagur 2. maí
12:00 Knapafundur í Reiðhöllinni
13:00 Fjórgangur 1 flokkur
15:15 Hlé
15:30 Fjórgangur 2 flokkur
17:10 Fjórgangur unglinga
19:00 Matarhlé
19:30 Fjórgangur börn
20:45 Fjórgangur meistara


Fimmtudagur 3. maí
14:00 Fimmgangur 1. flokkur
16:20 Fimmgangur 2. flokkur
16:45 Hlé
17:00 Fimmgangur ungmenna
17:40 Fimmgangur unglinga
18:40 Fimmgangur meistara
20:00 Matarhlé
20:30 Fjórgangur ungmenna


Föstudagur 4. maí
14:00 Tölt 1 flokkur
15:45 Tölt 2 flokkur
17:20 Hlé
17:30 Tölt unglinga
18:30 Tölt börn
19:10 Matarhlé
19:40 Tölt ungmenni
20:40 Tölt meistara


Laugardagur 5. maí
9:00 Gæðingaskeið 1. flokkur, unglingar, ungmenni og meistarar
12:00 Matarhlé
12:30 Slaktaumatölt T4 1. flokkur
12:45 Slaktaumatölt T4 ungmenni 
13:15 Slaktaumatölt T4 meistara 
13:30 B úrslit Fjórgangur 1. flokkur
 B úrslit Fjórgangur 2. flokkur
 B úrslit Fjórgangur börn
 B úrslit Fjórgangur unglingar
 B úrslit Fjórgangur ungmenni
15:30 Hlé
15:45 B úrslit  Fimmgangur 1. flokkur
 B úrslit Fimmgangur ungmenni
16:45 B úrslit Tölt 1. flokkur
 B úrslit Tölt 2. flokkur
 B úrslit  Tölt börn
 B úrslit Tölt unglingar
 B úrslit Tölt ungmenni
  B úrslit Tölt meistara
18:45 Matarhlé
19:30  A úrslit Slaktaumatölt T4 1. flokkur
A úrslit Slaktaumatölt T4 ungmenna
A úrslit Slaktaumatölt T4 meistara
20:30 100 m skeið

Sunnudagur 6. maí
10:00 A úrslit Fjórgangur  2. flokkur
A úrslit Fjórgangur 1. flokkur
A úrslit Fjórgangur börn
A úrslit Fjórgangur unglingar
A úrslit Fjórgangur ungmenni
A úrslit Fjórgangur meistara
12:30 Matarhlé
13:00  A úrslit fimmgangur 2. flokkur
 A úrslit fimmgangur 1. flokkur
 A úrslit fimmgangur unglingar
A úrslit fimmgangur ungmenni
A úrslit Fimmgangur meistara
15:30 Hlé
15:45  A úrslit Tölt 2 flokkur
A úrslit Tölt 1 flokkur
A úrslit Tölt börn
A úrslit Tölt unglingar
A úrslit Tölt ungmenni
A úrslit Tölt meistara