fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá opna íþróttamóts Mána

18. apríl 2013 kl. 01:03

Dagskrá opna íþróttamóts Mána

Athugið að dagskrá er birt með fyrirvara um villur og breytingar. Knapar athugið að í nokkrum tilfellum hafa flokkar verið sameinaðir þar sem ekki náðist næg þátttaka í suma flokka.

Vinsamlegast athugið breyttar reglur í íþróttakeppni:
  • Breytingar á hestum eru ekki leyfðar (koma með annan hest heldur en þann sem skráður var) eftir að ráslistar eru birtir.
  • Í tölti T3 eru úrslit riðin eins og forkeppni, hvert atriði er því aðeins sýnt uppá aðra hönd en ekki báðar eins og áður.
Laugardagur 20.apríl
08.00  Knapafundur
09.00  4gangur ungmenni
09.30   4gangur unglingar
09.50  4gangur börn
10.10  4gangur 1.flokkur
11.00  4gangur 2.flokkur
12.00  MATARHLÉ
12.30  5gangur 1.flokkur
13.40  5gangur ungmenni
14.10  5gangur unglingar
14.30  Tölt-T3 1.flokkur
15.10  KAFFIHLÉ
15.30  Tölt-T3 ungmenni
15.45 Tölt-T3 unglingar
16.05  Tölt-T3 börn
16.20  Tölt-T3 2.flokkur
16.50  T4 slaktaumatölt
17.10  Tölt-T7
17.30  Gæðingaskeið
18.00  100m skeið
 
Sunnudagur 21.apríl
09.00  A-úrslit T4 slaktaumatölt
09.30  A-úrslit 4gangur ungmenni
10.00 A-úrslit 4gangur unglingar
10.30  A-úrslit 4gangur börn
11.00  A-úrslit 4gangur 1.flokkur
11.30  A-úrslit 4gangur 2.flokkur
12.00  MATARHLÉ
12.30  Pollaflokkar
13.00  A-úrslit 5gangur 1.flokkur
13.30  A-úrslit 5gangur ungmenni
14.00  A-úrslit 5gangur unglingar
14.30  A-úrslit Tölt-T7
14.50  A-úrslit Tölt-T3 börn
15.10  A-úrslit Tölt-T3 unglingar
15.30  A-úrslit Tölt-T3 2.flokkur
15.50  A-úrslit Tölt-T3 ungmenni
16.10  A-úrslit tölt 1.flokkur
16.30 MÓTSLOK
Ráslistar verða birtir fljótlega. Þeir sem enn eiga eftir að greiða skráningargjöld eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá þeim sem fyrst annars er skráning ógild.