þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá og ráslisti Barka - mótsins

24. mars 2012 kl. 15:25

Dagskrá og ráslisti Barka - mótsins

Barkamótið í Reiðhöllinni í Víðidal verður haldið sunnudaginn 25.mars og hefst kl. 16.00 á flokki 17 ára og yngri.

 
Barki er umboðsaðili Marstalls fóðurs á Íslandi og gefur öll verðlaun mótsins sem eru sannarlega glæsileg. Í opnum flokki og flokki áhugamanna hlýtur sigurvegarinn 30.000 kr í verðlaun, auk Marstalls fóðurs og verðlaunagrips. Í flokki 17 ára og yngri hlýtur sigurvegarinn tvo poka af Marstall fóðri og verðlaunagrip. Að auki verður dregið úr nöfnum allra þátttakenda og hlýtur sá heppni 15.000 kr í peningaverðlaun, EN aðeins ef hann er á staðnum! Sannarlega til mikils að vinna og borgar sig að vera á svæðinu.
 
Dagskrá Barkamótsins 2012:
 
16:00 - 17 ára og yngri forkeppni
        Áhugamannaflokkur forkeppni
        Opinn flokkur forkeppni
 
        Matarhlé
 
19:30 - B-úrslit í 17 ára og yngri
        B-úrslit í áhugamannaflokki
        B-úrslit í opnum flokki
        A-úrslit í áhugamannaflokki
        A-úrslit í 17 ára og yngri
        A-úrslit í opnum flokki
 
Ráslistar:
Opinn flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Anna Björk Ólafsdóttir Oddur frá Hafnarfirði Rauður/milli- einlitt glófext 8 Sörli
1 H Björn Steindórsson Kolóður frá Eyri Jarpur/milli- einlitt   8 Fákur
2 V Anna S. Valdemarsdóttir Kringla frá Jarðbrú Jarpur/milli- einlitt   6 Fákur
2 V Erla Katrín Jónsdóttir Sólon frá Stóra-Hofi Bleikur/álóttur einlitt   16 Fákur
3 V Andri Ingason Máttur frá Austurkoti Rauður/milli- tvístjörnótt   15 Andvari
3 V Jón Herkovic Hjaltalín frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnótt   9 Fákur
4 V Hrefna María Ómarsdóttir Hugleikur frá Fossi Rauður/milli- stjörnótt   10 Fákur
4 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Gerður frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt   7 Fákur
5 V Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt   9 Fákur
5 V Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   11 Fákur
6 H Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- einlitt   9 Fákur
6 H Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi Rauður/milli- einlitt   9 Fákur
7 H Jón Viðar Viðarsson Ari frá Síðu Jarpur/milli- einlitt   10 Sörli
7 H Ríkharður Flemming Jensen Fjarki frá Hólabaki Brúnn/milli- einlitt   7 Gustur
8 V Flosi Ólafsson Flétta frá Árbakka Brúnn/milli- einlitt   6 Fákur
8 V Jón Herkovic Töfrandi frá Árgerði Jarpur/milli- einlitt   8 Fákur
9 H Björn Steindórsson Víðir frá Hjallanesi 1 Brúnn/mó- einlitt   11 Fákur
9 H Vilfríður Sæþórsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt   10 Fákur
10 V Halla María Þórðardóttir Brimar frá Margrétarhofi Brúnn/milli- einlitt   10 Andvari
10 V Erla Katrín Jónsdóttir Starkaður frá Velli II Móálóttur,mósóttur/milli-... 7 Fákur
11 V Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt   11 Fákur
 
Áhugamannaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Susi Haugaard Pedersen Efri-Dís frá Skyggni Jarpur/dökk- einlitt   9 Fákur
1 H Elín Urður Hrafnberg Dynjandi frá Höfðaströnd Rauður/milli- einlitt   9 Sleipnir
2 H Jóhann Ólafsson Steinólfur frá Kollaleiru Grár/jarpur skjótt   6 Andvari
3 V Ásta F Björnsdóttir Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt   7 Fákur
3 V Hilmar Birnir Hilmarsson Arnar frá Skarði Rauður/milli- blesótt   9 Fákur
4 V Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 Rauður/milli- einlitt   11 Fákur
4 V Hrafn H.Þorvaldsson Mökkur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt   10 Fákur
5 V Skúli Ævarr Steinsson Ýmir frá Lágafelli Rauður/milli- blesótt glófext 7 Sleipnir
5 V Finnur Bessi Svavarsson Öskubuska frá Litla-Dal Vindóttur/mó einlitt   1 Sörli
6 V Aníta Ólafsdóttir Releford Ástrós frá Hörgslandi II Rauður/milli- skjótt   5 Fákur
6 V Hlynur Pálsson Fluga frá Teigi II Jarpur/milli- einlitt   11 Fákur
7 H Anna Klara Malherbes Vestgaard Prins frá Kastalabrekku Brúnn/dökk/sv. einlitt   9 Fákur
7 H Gunnar V. Engilbertsson Djarfur frá Langholti II Rauður/milli- einlitt   9 Fákur
8 V Hlíf Sturludóttir Pendúll frá Sperðli Rauður/milli- tvístjörnótt   12 Andvari
8 V Sveinn Steinar Guðsteinsson Pjakkur frá Dýrfinnustöðum Jarpur/milli- leistar(ein... 8 Fákur
9 V Guðrún Hulda Pálsdóttir Dyggð frá Fjalli Rauður/sót- tvístjörnótt   9 Fákur
9 V Kristín Ísabella Karelsdóttir Djásn frá Hvítanesi Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Fákur
10 V Sigurður Elmar Birgisson Carmen frá Breiðstöðum Jarpur/korg- einlitt   10 Fákur
10 V Lára Jóhannsdóttir Rist frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt   7 Fákur
11 V Sigurlaug Anna Auðunsd. Freyr frá Ási 1 Jarpur/milli- einlitt   9 Fákur
11 V Ilona Viehl Gerpla frá Nolli Brúnn/milli- einlitt   9 Fákur
12 V Bergþóra Magnúsdóttir Sylvía Nótt frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli- blesótt   10 Fákur
12 V Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli- stjörnótt g... 8 Andvari
13 V Axel Ómarsson Pílatus frá Akranesi Jarpur/milli- einlitt   10 Sörli
13 V Jón Garðar Sigurjónsson Freyja frá Brekkum 2 Rauður/milli- stjörnótt   15 Fákur
14 H Kristján Baldursson Kappi frá Syðra-Garðshorni Rauður/sót- blesa auk lei... 11 Sörli
14 H Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt   7 Andvari
15 H Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt   7 Fákur
15 H Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt   12 Fákur
16 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   10 Fákur
16 H Ragna Brá Guðnadóttir Einar-Sveinn frá Framnesi Brúnn/milli- einlitt   7 Fákur
17 V Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn einlitt   9 Gustur
17 V Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt   8 Fákur
18 V Hilmar Birnir Hilmarsson Kyndill frá Varmalæk Rauður/milli- einlitt   9 Fákur
18 V Telma Tómasson Sókn frá Selfossi Grár/brúnn einlitt   8 Fákur
19 V Elín Urður Hrafnberg Garri frá Gerðum Bleikur/álóttur einlitt   14 Sleipnir
19 V Magnús Ingi Másson Heimir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli- stjörnótt   11 Hörður
20 H Einar Hallsson Gríma frá Reykjavík Jarpur/dökk- einlitt   10 Fákur
20 H Þórður Björn Pálsson Baldur frá Seljabrekku Brúnn/milli- einlitt   13 Sörli
21 H Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt   7 Andvari
21 H Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt   11 Andvari
 
17 ára og yngri
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   8 Hörður
1 H Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II Jarpur/ljós skjótt   11 Fákur
2 V Bjarki Freyr Arngrímsson Erill frá Kambi Brúnn/milli- einlitt   9 Fákur
2 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Sæþór frá Forsæti Grár/brúnn einlitt   15 Fákur
3 V Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt   7 Logi
3 V Nína María Hauksdóttir Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum Jarpur/rauð- stjörnótt   12 Fákur
4 H Brynjar Nói Sighvatsson Elli frá Reykjavík Grár/brúnn einlitt   9 Fákur
4 H Heiða Rún Sigurjónsdóttir Þrá frá Tungu Rauður/ljós- nösótt   11 Fákur
5 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka Jarpur/rauð- stjörnótt   12 Fákur
5 V Sóley Þórsdóttir Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli- stjörnótt   10 Fákur
6 V Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt   10 Fákur
6 V Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt   13 Andvari
7 V Selma María Jónsdóttir Sproti frá Mörk Rauður/milli- tvístjörnótt   10 Fákur
7 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi Brúnn/milli- einlitt   10 Fákur
8 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv. einlitt   12 Gustur
8 V Margrét Lilja Burrell Esja frá Reykjavík Rauður/ljós- einlitt glófext 9 Fákur
9 H Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hyllir frá Hvítárholti Jarpur/milli- einlitt   11 Hörður
9 H Maríanna Sól Hauksdóttir Þór frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli- einlitt   11 Fákur
10 H Gabríel Óli Ólafsson Vikur frá Bakka Brúnn/milli- einlitt   9 Fákur
10 H Ásta Margrét Jónsdóttir Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 Grár/rauður skjótt   19 Fákur
11 V Ólöf Helga Hilmarsdóttir Blær frá Einarsnesi Brúnn/milli- einlitt   15 Fákur
11 V Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Ljúfur
 
Rétt er að minna keppendur á þá ábyrgð sína að fara vel yfir ráslistana og láta vita hið snarasta á fakur@fakur.is ef skráningar eru ekki réttar. Eins ef um afskráningar er að ræða.
 
Það er rífandi stemning fyrir Barkamótinu, það verður spennandi keppni í öllum flokkum svo það er um að gera að kíkja við í Reiðhöll Fáks á sunnudaginn og fylgjast með!