mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá og ráslistar

16. júlí 2016 kl. 12:02

Íslandsmót

Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmótið í hestaíþróttum fer fram á félagssvæði Sleipnis að Brávöllum Selfossi dagana 20-23 júlí næstkomandi. Spennan er að verða gífurleg og vinnur framkvæmdarnefnd mótsins alúðlega að því að hafa allt eins og best verður á kosið fyrir keppendur,áhorfendur og starfsfólk Ráslistar og dagskrá mótsins liggja nú fyrir og vegna mikilla skráning mun mótið hefjast á miðvikudegi og mótsslit verða á laugardegi.

Allar afskráningar sendist á tölvupóst Íslandsmótsins sem er islmot2016@gmail.com. Einnig er þeim knöpum sem vilja gera sýningu sýna í forkeppni en viðameiri og glæsilegri bent á að á þetta email er einnig hægt að senda óskir um lög sem spilast eiga meðan á forkeppni stendur. Knöpum er vinsamlega bent á það að öllum hestakerrum skal lagt við reiðhöll Sleipnis á mótsdögum.

Bent er á opinbera Facebook síðu Íslandsmótsins á vefslóðinni: https://www.facebook.com/events/245661249142365/

Framkvæmdarnefnd mótsins býður, fyrir hönd Sleipnis, alla velkomna að Brávöllum á Selfossi þar sem okkar bestu hestar og knapar munu leika listir sýnar á glæsilegu Íslandsmóti.

Dagskrá og ráslistar

Dagskrá Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum á Selfossi. 20-23 Júlí 2016.
Miðvikudagur. 20. Júlí
13:00 Knapafundur 
14:00 Fimmgangur 1.-20
16:00 Kaffihlé
16:30 Fimmgangur 21-40
18:30 Matarhlé
19:00 Fimmgangur 41-61
21:00 Dagskrárlok.

Fimmtudagur 21. Júlí 
09:00 Fjórgangur 1-30
12.00 Matarhlé 
13:00 Fjórgangur 31-51
15:00 Tölt T2 1-9
15:45 Kaffihlé
16:15 Tölt T2 10-18
17:45 Gæðingaskeið. 2 sprettir.
19:00 Dagskrárlok 

Föstudagur 22. Júlí 
10:00 Tölt T1 1-25
12 :00 Matarhlé 
13:00 Tölt T1 26-52
15:00 Kaffihlé
15:30 Fimmgangur B úrslit
16:15 Fjórgangur B úrslit
17:00 150m og 250m skeið 2 sprettir fyrri umferð
19:00 Matarhlé 
20:00 Tölt T1 B úrslit
20:45 100m Skeið 2 sprettir
22:00 Dagskrárlok.

Laugardagur 23. Júlí
10:00 250m skeið 2 sprettir seinni umferð
10:45 150m skeið 2 sprettir seinni umferð
12:00 Matur.
13:00 A úrslit Tölt T1 
13:30 A úrslit Tölt T2 
14:00 A úrslit fjórgangur 
14:30 A úrslit fimmgangur 
15:00 Mótsslit

Ráslistar
Fimmgangur F1
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Kári Steinsson Binný frá Björgum
2 Erlendur Ari Óskarsson Bjarkey frá Blesastöðum 1A
3 Sigurður Vignir Matthíasson Náttfríður frá Kjartansstöðum
4 Magnús Bragi Magnússon Salka frá Steinnesi
5 Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum
6 Viðar Ingólfsson Bruni frá Brautarholti
7 Viðar Bragason Þórir frá Björgum
8 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi
9 Hólmfríður Kristjánsdóttir Brimrún frá Þjóðólfshaga 1
10 Helga Una Björnsdóttir Blæja frá Fellskoti
11 Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum
12 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli
13 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum
14 Þórarinn Eymundsson Milljarður frá Barká
15 Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1
16 Sara Sigurbjörnsdóttir Fjóla frá Oddhóli
17 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
18 Sarah Höegh Frigg frá Austurási
19 Ólafur Ásgeirsson Konsert frá Korpu
20 Olil Amble Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
21 Sigurður Vignir Matthíasson Freyr frá Vindhóli
22 Matthías Leó Matthíasson Oddaverji frá Leirubakka
23 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Prúður frá Auðsholtshjáleigu
24 Róbert Petersen Prins frá Blönduósi
25 Bjarni Jónasson Dynur frá Dalsmynni
26 Reynir Örn Pálmason Glæsir frá Lækjarbrekku 2
27 Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum
28 Sigurður Rúnar Pálsson Seiður frá Flugumýri II
29 Páll Bragi Hólmarsson Álvar frá Hrygg
30 Sara Rut Heimisdóttir Magnús frá Feti
31 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli
32 Ísleifur Jónasson Prins frá Hellu
33 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku
34 Hinrik Bragason Byr frá Borgarnesi
35 Teitur Árnason Glaður frá Prestsbakka
36 Guðmundur Björgvinsson Sjóður frá Kirkjubæ
37 Vignir Sigurðsson Elva frá Litlu-Brekku
38 Barbara Wenzl Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd
39 Þórarinn Ragnarsson Sæmundur frá Vesturkoti
40 John Sigurjónsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti
41 Ævar Örn Guðjónsson Kolgrímur frá Akureyri
42 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa
43 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum
44 Agnes Hekla Árnadóttir Hrynur frá Ytra-Hóli
45 Hans Þór Hilmarsson Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
46 Pernille Lyager Möller Álfsteinn frá Hvolsvelli
47 Ragnar Tómasson Heimur frá Votmúla 1
48 Edda Rún Ragnarsdóttir Kinnskær frá Selfossi
49 Þórarinn Eymundsson Narri frá Vestri-Leirárgörðum
50 Viðar Ingólfsson Eyjarós frá Borg
51 Daníel Jónsson Þór frá Votumýri 2
52 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk
53 Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá
54 Ásmundur Ernir Snorrason Kvistur frá Strandarhöfði
55 Ólafur Andri Guðmundsson Hekla frá Feti
56 Mette Mannseth Karl frá Torfunesi
57 Hulda Gústafsdóttir Birkir frá Vatni
58 Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey
59 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal
60 Ísólfur Líndal Þórisson Sólbjartur frá Flekkudal
61 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum
Fjórgangur V1
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ
3 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni
5 Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi
6 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey
7 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum
8 Viðar Ingólfsson Von frá Ey I
9 Flosi Ólafsson Rektor frá Vakurstöðum
10 Pernille Lyager Möller Þjóð frá Skör
11 Jóhann Kristinn Ragnarsson Roði frá Hala
12 Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi
13 Sólon Morthens Ólína frá Skeiðvöllum
14 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði
15 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti
16 Vilfríður Sæþórsdóttir Gaumur frá Skarði
17 Guðmundur Björgvinsson Sökkull frá Dalbæ
18 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri
19 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði
20 Bjarki Þór Gunnarsson Bráinn frá Oddsstöðum I
21 Magnús Bragi Magnússon Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
22 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ
23 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði
24 Hulda Gústafsdóttir Askur frá Laugamýri
25 Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru
26 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk
27 Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum
28 Tómas Örn Snorrason Úlfur frá Hólshúsum
29 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá
30 Ármann Sverrisson Dessi frá Stöðulfelli
31 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum
32 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum
33 Matthías Leó Matthíasson Nanna frá Leirubakka
34 Sina Scholz Nói frá Saurbæ
35 Guðmar Þór Pétursson Flóki frá Flekkudal
36 John Sigurjónsson Feykir frá Ey I
37 Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
38 Bylgja Gauksdóttir Gambur frá Engjavatni
39 Flosi Ólafsson Dreki frá Breiðabólsstað
40 Hinrik Bragason Pistill frá Litlu-Brekku
41 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
42 Jakob Svavar Sigurðsson Harka frá Hamarsey
43 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum
44 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík
45 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum
46 Artemisia Bertus Korgur frá Ingólfshvoli
47 Pernille Lyager Möller Afturelding frá Þjórsárbakka
48 Lilja S. Pálmadóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum
49 Bjarni Jónasson Hafrún frá Ytra-Vallholti
50 Arnar Bjarki Sigurðarson Glæsir frá Torfunesi
51 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Ljúfur frá Torfunesi
Gæðingaskeið
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi
2 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum
3 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum
4 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
5 Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum
6 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum
7 Erlendur Ari Óskarsson Ásdís frá Dalsholti
8 Páll Bragi Hólmarsson Heiða frá Austurkoti
9 Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá
10 Edda Rún Ragnarsdóttir Kinnskær frá Selfossi
11 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal
12 Guðmar Þór Pétursson Rúna frá Flugumýri
13 Bergur Jónsson Flugnir frá Ketilsstöðum
14 Leó Hauksson Tvistur frá Skarði
15 Reynir Örn Pálmason Glæsir frá Lækjarbrekku 2
16 Viðar Ingólfsson Sleipnir frá Skör
17 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
18 Ísleifur Jónasson Prins frá Hellu
19 Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ
20 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli
21 Ævar Örn Guðjónsson Stáss frá Ytra-Dalsgerði
22 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
23 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal
24 Teitur Árnason Eðall frá Torfunesi
25 Sigurður Rúnar Pálsson Seiður frá Flugumýri II
26 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi
27 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
28 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum
29 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum
30 Kári Steinsson Binný frá Björgum
31 Þórarinn Ragnarsson Sleipnir frá Lynghóli
Skeið 100m (flugskeið)

Nr Knapi Hestur
1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
2 Bergrún Ingólfsdóttir Eva frá Feti
3 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum
4 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
5 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mó
6 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum
7 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal
8 Leó Hauksson Tvistur frá Skarði
9 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti
10 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum
11 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum
12 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum
13 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal
14 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg
15 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
16 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
17 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa
18 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi
19 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
Skeið 150m

Nr Knapi Hestur
1 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
1 Sigursteinn Sumarliðason Bína frá Vatnsholti
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
2 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
2 Bergrún Ingólfsdóttir Eva frá Feti
2 Ólafur Þórðarson Skúta frá Skák
3 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mó
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ
3 Viðar Ingólfsson Sleipnir frá Skör
4 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum
4 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
4 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum
5 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
5 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
5 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
6 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík
6 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum
6 Teitur Árnason Ör frá Eyri
7 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal
7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Mánadís frá Akureyri
7 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
Skeið 250m

Nr Knapi Hestur
1 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg
1 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu II
1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
2 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum
3 Ragnar Tómasson Odda frá Halakoti
3 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I
3 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
4 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
4 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum
Tölt T1
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Júlía Katz Aldís frá Lundum
2 Mette Mannseth Karl frá Torfunesi
3 Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá
4 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði
5 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum
6 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti
7 Arnar Bjarki Sigurðarson Glæsir frá Torfunesi
8 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey
9 Magnús Bragi Magnússon Lukkudís frá Víðinesi 1
10 Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum
11 Hulda Gústafsdóttir Rósalín frá Efri-Rauðalæk
12 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík
13 Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
14 Teitur Árnason Ópera frá Vakurstöðum
15 Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru
16 Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi
17 Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri
18 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum
19 Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli
20 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum
21 Sólon Morthens Ólína frá Skeiðvöllum
22 Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
23 Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi
24 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri
25 Sigurður Sigurðarson Garpur frá Skúfslæk
26 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá
27 Ævar Örn Guðjónsson Eydís frá Eystri-Hól
28 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum
29 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla
30 Bylgja Gauksdóttir Nína frá Feti
31 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk
32 Helga Una Björnsdóttir Vág frá Höfðabakka
33 Jakob Svavar Sigurðsson Harka frá Hamarsey
34 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði
35 Sina Scholz Nói frá Saurbæ
36 Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2
37 Freyja Amble Gísladóttir Bylgja frá Ketilsstöðum
38 Sara Sigurbjörnsdóttir Trú frá Eystra-Fróðholti
39 Ármann Sverrisson Dessi frá Stöðulfelli
40 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni
41 Emil Fredsgaard Obelitz Víkingur frá Feti
42 Viðar Ingólfsson Von frá Ey I
43 Bjarki Þór Gunnarsson Bráinn frá Oddsstöðum I
44 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
45 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri
46 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk
47 Bylgja Gauksdóttir Straumur frá Feti
48 Barbara Wenzl Kjalvör frá Kálfsstöðum
49 Guðjón Sigurðsson Lukka frá Bjarnastöðum
50 Magnús Bragi Magnússon Gola frá Krossanesi
51 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrafnfinnur frá Sörlatungu
52 Hinrik Bragason Pistill frá Litlu-Brekku
Tölt T2
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku
2 Reynir Örn Pálmason Glæsir frá Lækjarbrekku 2
3 Flosi Ólafsson Rektor frá Vakurstöðum
4 Kári Steinsson Binný frá Björgum
5 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum
6 Þórarinn Ragnarsson Sólfaxi frá Sámsstöðum
7 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti
8 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
9 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum
10 Viðar Bragason Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1
11 Eysteinn Leifsson Freyþór frá Mosfellsbæ
12 Mette Mannseth Hryðja frá Þúfum
13 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum
14 Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi
15 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal
16 Sigurður Sigurðarson List frá Langsstöðum
17 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi
18 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti