fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá og ráslistar félagsmóts Stíganda

17. júní 2011 kl. 17:41

Mynd/stigandafelagar.123.is

Dagskrá og ráslistar félagsmóts Stíganda

Félagsmót Stíganda  verður haldið á Vindheimamelum laugardaginn 18.júní og byrjar kl. 13. Meðfylgjandi eru rálistar mótsins en dagskráin er eftirfarandi:

        B-flokkur forkeppni
        Barnaflokkur forkeppni
        Unglingaflokkur forkeppni
        A-flokkur forkeppni
        Úrslit í sömu röð

Ráslisti
B-flokkur
1 1 V Miðill frá Nýjabæ Guðmundur Þór Elíasson
2 1 V Hekla frá Tunguhálsi II Líney María Hjálmarsdóttir
3 2 V Barði frá Brekkum Elvar Einarsson
4 2 V Drottning frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson
5 3 H Stæll frá Enni Birna M Sigurbjörnsdóttir
6 4 V Gosi frá Hofsvöllum Sveinn Brynjar Friðriksson
7 4 V Pjakkur frá Dýrfinnustöðum Heiðrún Ósk Eymundsdóttir (gestur)
8 5 V Hreimur frá Eystra-Fróðholti Alma Gulla Matthíasdóttir (gestur)
9 5 V Frigg frá Efri-Rauðalæk Hrefna Hafsteinsdóttir
10 6 V Taktur frá Hestasýn Herdís Rútsdóttir
11 6 V Kvarði frá Grófargili Guðmundur Þór Elíasson
12 7 V Mirra frá Vindheimum Sæmundur Sæmundsson
13 7 V Synd frá Varmalæk Sveinn Brynjar Friðriksson
14 8 V Lárus frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson 

Barnaflokkur
1 1 V Þórdís Inga Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík
2 1 V Jón Hjálmar Ingimarsson Flæsa frá Fjalli
3 2 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti
4 2 V Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga
5 3 V Júlía Kristín Pálsdóttir Ketill frá Flugumýri
6 3 V Björg Ingólfsdóttir Þór frá Þverá II
7 4 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
8 4 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu 

Unglingaflokkur
1 1 V Katarína Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli
2 1 V Jón Helgi Sigurgeirsson Smári frá Svignaskarði
3 2 V Elinborg Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2
4 2 V Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum (gestur)
5 3 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti
6 3 V Kristófer Fannar Stefánsson Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri
7 4 V Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli
8 5 H Sonja S Sigurgeirsdóttir Spori frá Ytri-Brennihóli
9 5 H Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni
10 6 V Rósanna Valdimarsdóttir Spenna frá Krithóli 

A-flokkur           
1 1 V Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá Guðmundur Þór Elíasson
2 1 V Seyðir frá Hafsteinsstöðum Þórarinn Eymundsson
3 2 V Laufi frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson
4 2 V Glaumur frá Varmalæk 1 Sveinn Brynjar Friðriksson
5 3 V Kylja frá Hólum Þorsteinn Björnsson
6 3 V Dreki frá Syðra-Skörðugili Ásdís Ósk Elvarsdóttir
7 4 V Starkarður frá Stóru-Gröf ytri Jónína Stefánsdóttir
8 4 V Stígur frá Efri-Þverá Þórarinn Eymundsson
9 5 V Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá Guðmundur Þór Elíasson