föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá og ráslistar Barkamótsins

18. mars 2011 kl. 12:13

Dagskrá og ráslistar Barkamótsins

Opna Barkamótið fer fram í reiðhöllinni í Víðidal á morgun, laugardag, kl. 17. Meðfylgjandi er dagskrá og ráslistar mótsins...


Dagskrá
kl. 17:00
Forkeppni 17 ára og yngri
Forkeppni áhugamannaflokkur
Forkeppni opinn flokkur
Matarhlé
kl. 20:00
B-úrslit í 17 ára og yngri
B úrslit í áhugamannaflokki
Búrslit í opnum flokki
A- úrslit í 17 ára og yngri
A-úrslit í áhugamannaflokki
A-úrslit í opnum flokki

Ráslistar                              
                                               
17 ára og yngri
1 Rúna Tómasdóttir     Brimill frá Þúfu
1 Bjarki Freyr Arngrímsson     Gýmir frá Syðri-Löngumýri     
2 Andri Ingason     Pendúll frá Sperðli     
2 Þórunn Þöll Einarsdóttir     Mozart frá Álfhólum     
3 Konráð Valur Sveinsson     Hringur frá Húsey     
3 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir     Sproti frá Múla 1     
4 Harpa Sigríður Bjarnadóttir     Trú frá Álfhólum     
4 Hulda Kolbeinsdóttir     Nemi frá Grafarkoti     
5 Arnór Dan Kristinsson     Ásdís frá Tjarnarlandi     
5 Nína María Hauksdóttir     Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum         
6 Bára Steinsdóttir     Spyrnir frá Grund II     
6 Birta Ingadóttir     Glampi frá Hömrum II     
7 Inga Rán Ármann     Míra frá Efra-Seli     
7 Rakel Jónsdóttir     Freyja frá Brekkum 2     
8 Sóley Þórsdóttir     Hlynur frá Hofi     
8 Magnús Þór Guðmundsson     Drífandi frá Búðardal     
9 Þórunn Þöll Einarsdóttir     Bikar frá Ytra-Skörðugili         
9 Andri Ingason     Björk frá Þjóðólfshaga 1    
 
Áhugamannaflokkur
1 Rósa Valdimarsdóttir     Vaka frá Margrétarhofi     
1 Guðni Hólm Stefánsson     Smiður frá Hólum     
2 Jóhanna Þorbjargardóttir     Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp         
2 Grettir Börkur Guðmundsso     Bragi frá Búðardal     
3 Bára Bryndís Kristjánsdóttir     Eskill frá Lindarbæ     
3 Jón Guðlaugsson     Gyðja frá Kaðlastöðum
4 Sigrún Ásta Haraldsdóttir     Frakki frá Enni     
4 Hafrún Ósk Agnarsdóttir     Gjóla frá Grenjum     
5 Aníta Ólafsdóttir Releford     Völur frá Árbæ     
5 Kristín Ísabella Karelsdóttir     Högni frá Hafsteinsstöðum         
6 Rúnar Bragason     Þrá frá Tungu          
6 Jóhann Ólafsson     Nói frá Snjallsteinshöfða 1     
7 Ellen María Gunnarsdóttir     Lyfting frá Djúpadal     
8 Haraldur Einarsson     Skírnir frá Svalbarðseyri     
8 Hólmfríður Kristjánsdóttir     Þokki frá Þjóðólfshaga 1     
9 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir     Andvari frá Enni     
9 Björn Steindórsson     Drafnar frá Höfnum
10 Hilmar Binder     Örlygur frá Hafnarfirði     
10 Guðrún Valdimarsdóttir     Herkúles frá Holtsmúla     
11 Kjartan Guðbrandsson     Svalvör frá Glæsibæ     
11 Hrefna Hallgrímsdóttir     Penni frá Sólheimum     
12 Hulda G. Geirsdóttir     Róði frá Torfastöðum     
12 Halldóra Baldvinsdóttir     Hjálprekur frá Torfastöðum     
13 Erla Katrín Jónsdóttir     Sólon frá Stóra-Hofi
13 Skúli Ævarr Steinsson     Garðar frá Holtabrún     
14 Guðni Hólm Stefánsson     Klængur frá Jarðbrú     
14 Karen Sigfúsdóttir     Ösp frá Húnsstöðum     
 
Opinn flokkur
1 Sigurbjörn Viktorsson     Emilía frá Hólshúsum     
1 Jón Viðar Viðarsson     Ari frá Síðu     
2 Kári Steinsson     María frá Feti
2 Ragnar Tómasson     Ari frá Köldukinn     
3 Arna Ýr Guðnadóttir     Þróttur frá Fróni     
3 Rut Skúladóttir     Karen frá Árbæ
4 Camilla Petra Sigurðardóttir     Drift frá Tjarnarlandi
4 Vilfríður Sæþórsdóttir     Fanney frá Múla     
5 Sævar Haraldsson     Glæðir frá Þjóðólfshaga 1     
5 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir     Vera frá Laugarbökkum     
6 Adolf Snæbjörnsson     Gleði frá Hafnarfirði     
7 Sara Ástþórsdóttir     Gjóska frá Álfhólum     
7 Fanney Guðrún Valsdóttir     Fókus frá Sólheimum     
8 Sigurbjörn Viktorsson     Kolbakur frá Hólshúsum     
8 Teitur Árnason     Tvista frá Litla-Moshvoli     
9 Kjartan Guðbrandsson     Sýnir frá Efri-Hömrum     
9 John Sigurjónsson     Íkon frá Hákoti