þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá LM komin á netið

19. nóvember 2009 kl. 15:22

Dagskrá LM komin á netið

Nú er dagskrá Landsmótsins komin á netið! Hana má finna á heimasíðu LM, http://www.landsmot.is/ undir dagskrárhlutanum.

Athugul augu taka eflaust eftir því að dagskrá mótsins hefur verið lengd um einn dag, en keppni hefst nú á sunnudegi en ekki mánudegi eins og fyrri ár. Það er því meira af móti í boði fyrir alla sanna hestaunnendur!
Netmiðasala fer í gang í janúar og það er vel hægt að láta sér hlakka til þess að tryggja sér miða á mótið. Við setjum markið hátt og hlökkum til stórkostlegrar fjölskylduhátíðar með söng, gleði og bestu gæðingum landsins.