miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá laugardagsins

odinn@eidfaxi.is
8. júlí 2017 kl. 09:20

Hanne og Logi frá Hala

Spennandi tölt T1 og endar á balli með Stuðlabandinu

Seinni sprettir skeiðsins sem byrjaði í gær verða riðnir í dag en dagskráin hefst á tölti T1. Seinna í dag eru svo B-úrslit í nokkrum greinum en dagurinn endar með balli þar sem hið rómaða band Stuðlabandið heldur uppi stuðinu.

Laugardagur 8.júlí

Kl 8:30 T1 Tölt 1-26

15 mín pása

T1 Tölt 27-52

Kl 12:30 Matur

Kl 13:30 Skeið 150m, 250m sprettur 3 og 4 (150m – 20/ 250m – 16)

Kl 15:00 B-úrslit T1 Tölt

Kl 15:25 B- úrslit T2 Tölt

Kl 15:45 kaffi

Kl 16:30 B-úrslit V1 Fjórgangur

Kl 17:00 B-úrslit F1 Fimmgangur

Kl 23:30 Ball með Stuðlabandinu