föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá laugardagsins

1. júlí 2016 kl. 22:00

Frá opnunarhátíð Landsmóts 2014.

A úrslit , úrvalssýningar og fleira.

Dagskrá laugardagsins hefst kl. 10:00 á a úrslitum í unglingaflokki, síðan ungmennaflokki og barnaflokki. Hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskrá dagsins.

Dagskrá - Laugardagur 02.07.16

Aðalvöllur

10:00 A úrslit unglingaflokkur
10:45 A úrslit ungmennaflokkur
11:30 A úrslit börn
12:15 Hlé
13:00 Verðlaun stóðhestar
14:30 Afkvæmahestar - fyrstu verðlaun
16:00 Úrvalssýning kynbótahrossa
17:00 Skeið 100m.
18:00 Hlé - Leikhópurinn Lotta á barnasvæðinu
19:00 A úrslit B flokkur gæðinga
19:45 Sleipnisbikarinn / Heiðursverðlaunahestar
20:40 Ræktunarbú - sigurvegari símakosningar - ræktunarbú ársins
21:00 A úrslit A flokkur gæðinga
21:45 Mótsslit

22.00 Útitónleikar - Hljómsv. Geirmundar, Made in Sveitin og Ágústa Eva