sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá KEA mótaraðarinnar

13. mars 2014 kl. 12:00

KEA mótaröðin

Keppt verður í tölti í KEA mótaröðinni í kvöld en hér fyrir neðan er dagskrá töltsins. Hægt er að sjá ráslistana hér

Dagskrá

Kl: 17:00 Knapafundur og óskað er eftir að allir starfsmenn mæti.

Kl: 18:00

Börn og unglingar        Forkeppni

Minna vanir                Forkeppni

Meira vanir                 Forkeppni

Hlé 20 Mín

Úrslit                           börn og unglingar

B-úrslit                        minna vanir

B-úrslit                        meira vanir

A-úrslit                       minna vanir

A-úrslit                       meira vanir

Með fyrirfara á að tímasetningar geta breyst.

Hvetjum áhorfendur til að mæta og sjá spennandi liðakeppni. Tökum gleðina með okkur og hvetjum okkar lið.

Frítt inn í höllina. Mótaskráin seld á 200 kr.