sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Íslandsmótsins

13. júlí 2012 kl. 14:58

Dagskrá Íslandsmótsins

Tæplega 250 skráningar eru á Íslandsmótið sem hefst á Vindheimamelum í næstu viku.  

 
"Hart verður barist um Íslandsmeistaratitlana en margir þekktir knapar og hestar eru skráðir til leiks.  Dagskráin hefst kl: 18:30 fimmtudaginn 19. júlí og þá verður keppt í fyrstu greininni á fimmtudagskvöld, sem er gæðingaskeið," segir í tilkynningu frá mótshöldurum en meðfylgjandi er dagskrá mótsins, birt með fyrirvara um breytingar:
 
 
Fimmtudagurinn 19. júlí
18:30 Knapafundur
20:00 Gæðingaskeið
 
Föstudagurinn 20. júlí
09:00 Fimmgangur 1. – 30.
12:10 Hádegishlé
13:00 Fimmgangur 31. -54.
15:30 Kaffihlé
16:00 Fjórgangur 1. – 30.
19:10 Matarhlé
20:00 Fjórgangur 31. – 44.
 
Laugardagur 21. júlí
09:00 Tölt T1 1. – 36.
12:10 Hádegishlé
13:00 Tölt T1  37. – 48.
14:10 Tölt T2  1. – 18.
15:45 Kaffihlé
16:30 B úrslit Fjórgangur
17:00 B úrslit Fimmgangur
17:45 150 m og 250 m skeið – Fyrri umferð
18:30 Grill í skálanum
20:30 100 m flugaskeið
21:15 B úrslit Tölt
 
Músik í Skálanum til 11:30.
Hestamannaball í Miðgarði með Hljómsveitinni Spútnik
 
Sunnudagur 22. júlí
11:00 150 m og 250 m skeið – Seinni umferð
12:00 Matarhlé
13:30 Tölt T1 Beinútsending hefst
14:00 Tölt T2
14:30 Fjórgangur
15:00 Fimmgangur
15:30 Mótsslit