laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Íslandsmótsins

23. ágúst 2010 kl. 18:06

Dagskrá Íslandsmótsins

Dagskrá Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum

    
Miðvikudagur 25. ágúst  
12:00 Heilbrigðisskoðun keppnishesta “Klár í keppni “ byrjar  
13:00 Knapafundur  
14:00 Fimmgangur 1.-24. 
16:00 Kaffihlé   
16:15 Fimmgangur 25.-49. 
18:15 Matur   
18:45 Fimmgangur 50.-78. 
    
Fimmtudagur 26. ágúst  
09:00 Fjórgangur 1.-28. 
11:00 Kaffihlé   
11:30 Fjórgangur 29.-49. 
13:00 Matur   
14:00 Fjórgangur 50.-73. 
15:45 Kaffihlé   
16:15 Tölt T2  6 holl 
17:30 Matur   
18:30 Gæðingaskeið 1.-52. 
    
Föstudagur 27. ágúst   
09:00 Tölt  1.-28. 
11:00 Kaffihlé   
11:15 Tölt  29.-50. 
12:45 Matur   
13:30 Tölt  51.-74. 
15:15 Kaffihlé   
15:30 B-úrslit fimmgangur  
16:00 B-úrslit fjórgangur  
16:30 B-úrslit tölt T2  
17:00 B-úrslit tölt T1  
17:30 Verðlaunaafhending Meistaradeildar VÍS
18:00 Matur  
19:00 250m skeið 5 riðlar
19:45 150m skeið 5 riðlar
   
Laugardagur 28. ágúst 
11:00 100m skeið 
13:00 Matur  
14:00 A úrslit Tölt T1 Bein útsending hefst
14:30 A úrslit Tölt T2 
15:00 A úrslit fjórgangur 
15:30 A úrslit fimmgangur 
16:00 Mótsslit  
 
Keppendur athugið! 
Allir keppnishestar þurfa að vara heilbrigðisskoðaðir “ klár í keppni “ áður en farið er inn á völl. Heilbrigðisskoðun hefst klukkutíma fyrir auglýsta dagskrá hverju sinni. 
Staðsetning nánar auglýst á keppnissvæði.