mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Gæðingmóts

Óðinn Örn Jóhannsson
9. ágúst 2018 kl. 08:20

Hestamannafélagið Geysir

Dagskrá og niðurstöður verður svo að finna á Lh kappi appinu.

Hér kemur dagskrá Gæðingamóts Geysis. Ráslistar munu birtast í kvöld

Dagskrá og niðurstöður verður svo að finna á Lh kappi appinu og heildarniðurstöður munu verða sendar á netmiðla

Allar afskráningar eru hjá mótstjóra í síma 6612401.

dagskrá er birt með fyrir vara um mannleg misstök.

Laugardagur

kl 9:30 B-flokkur (blandaður ráslisti)

kl 11:30 barnaflokkur

kl 12:30 Matur

kl 13:30 Unglingflokkur

kl 13:45 A-flokkur (blandaður ráslisti)

kl 16:00 kaffi

kl 16:30 Kappreiðar (250m skeið og 150m skeið)

 

 

Sunnudagur

kl 10:00 A-úrslit B-flokkur áhugamanna

kl 10:30 A-úrslit B-flokkur 

kl 11:00 A-úrslit Barnaflokkur

kl 11:30 A-úrslit Unglingflokkur

kl 11:45 Matur

kl 12:45 100m skeið

kl 13:30 A-úrslit A-flokkur áhugamanna

kl 14:00 A-úrslit A-flokkur