föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá gæðingaveislunnar

26. ágúst 2015 kl. 23:14

Ólafur Andri Guðmundsson og Straumur frá Feti í forkeppni fjórgangs á Reykjavíkurmeistaramótinu 2015.

Gæðingaveisla Sörla og Mána hefst á föstudag.

Dagskrá Gæðingaveisla Sörla og Mána

Föstudagur
16:00 - 19:00 A-flokkur
19:00 - 19:30 Matarhlé
19:30 - 21:00 Unglingaflokkur

Laugardagur
9:00 - 12:30 B - flokkur
12:30 - 13:00 Matarhlé
13:00 - 13:40 Ungmennaflokkur
13:40 - 15:00 Barnaflokkur
15:00 - 15:30 Kaffihlé
15:30 - 16:00 Úrslit Unglingaflokkur
16:00 - 16:30 Úrslit Ungmennaflokkur
16:30 - 17:00 Úrslit Barnaflokkur
17:00 - 17:30 Úrslit B-flokkur áhugamanna
17:30 - 18:00 Úrslit B-flokkur
18:00 - 18:30 Úrslit A-flokkur áhugamanna
18:30 - 19:00 Úrslit A-flokkur
19:00  100m skeið