miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá föstudagsins

Óðinn Örn Jóhannsson
7. júlí 2017 kl. 08:19

Dagur frá Strandarhöfði á Íslandsmóti 2010, knapi Stefán Friðgeirsson.

Keppni dagsins í dag hefst á tölti T2.

Dagskrá íslandsmótsins í hestaíþróttum heldur áfram í dag á Gaddstaðaflötum en keppnisgreinar dagsins í dag eru tölt T2, fjórgangur og skeiðgreinar. Hægt er að fylgjast með lifandi niðurstöðum á Facebook síðu mótsins.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi:

Föstudagur 7.júlí

Kl 10:00 T2 Slaktaumatölt

Kl 11:45 Matur

Kl 12:45 V1 Fjórgangur 1-13

10.mín pása

V1 Fjórgangur 14-27

Kl 15:30 Kaffi

Kl 16:00 V1 Fjórgangur 28-44

Kl 18:00 Landsmót 2020

Kl 18:15 Matur

Kl 19:00 Skeið 150m, 250m sprettur 1 og 2 (150m – 20/ 250m – 16)