laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá föstudags og ráslistar

9. ágúst 2019 kl. 06:30

Svona var stemmingin í stúkunni á HM 2013 í Berlín

Tölt og 250 metra skeið framundan

 

 

Í dag föstudag fara fram b-úrslit í slaktaumatölti og í framhaldi af þeim tekur við forkeppni í tölti. Eftir að henni er lokið er komið að fyrstu tveimur sprettum, en þeir eru alls fjórir, í 250 metra skeiði.

Íslendingar eiga einn fulltrúa í b-úrslitum í slaktaumatölti en það er Hákon Dan Ólafsson og Stirnir frá Skriðu.

Í tölti eru það Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna og Jóhann R. Skúlason og Finnbogi. sem keppa fyrir hönd Íslands.

Í 250 metra skeiði eru eftirfarandi knapar skráðir til leiks; Benjamín Sandur og Messa , Guðmundur Björgvinsson og Glúmur, Bergþór Eggertsson og Besti, Konráð Valur Sveinsson og Losti og Glódís Rún og Trausti.

Friday, Aug 9

08:30 - 09:45 B-finals Young Rider & Adult Tölt - T2

09:45 - 12:45 Tölt - T1 preliminary round groups 1 - 3

13:30 - 15:30 Tölt - T1 preliminary round groups 4 - 5

15:45 - 17:30 Pace Race 250m - P1 heat 1 and 2

 

Ráslistar Tölt T1

 

 

Númer.

 

Knapi

Hestur

 

09:45

0 minutes

1

 

Manon de Munck

Liður fra Slippen

2

 

Thomas Larsen

Garpur frá Kjarri

3

 

Lisa Drath

Kjalar frá Strandarhjáleigu

4

 

Yves Van Peteghem

Sleipnir frá Kverná

5

 

Sarah Rosenberg Asmussen

Baldur vom Hrafnsholt

6

 

Christina Lund

Lukku-Blesi frá Selfossi

7

 

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Koltinna frá Varmalæk

8

 

Karly Zingsheim

Náttrún vom Forstwald

9

 

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

10

 

Hans-Christian Løwe

Vigdís fra Vivildgård

 

10:45

0 minutes

11

 

Lena Studer

Pipar vom Saanetal

12

 

Yrsa Danielsson

Hector från Sundsby

13

 

Bernhard Podlech

Keila vom Maischeiderland

14

 

Vignir Jónasson

Viking från Österåker

15

 

Frederikke Stougård

Börkur frá Sólheimum

16

 

Franziska Mueser

Spölur frá Njarðvík

17

 

Carina Piber

Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

18

 

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

19

 

Teresa Schmelter

Sprengja frá Ketilsstöðum

20

 

Irene Reber

Þokki frá Efstu-Grund

 

11:45

0 minutes

21

 

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

22

 

Josje Bahl

Sindri vom Lindenhof

23

 

Sarah Lefebvre

Víðar fra Guldbæk

24

 

Géraldine Greber

Andi frá Kálfhóli 2

25

 

Kristine B. Jørgensen

Týr frá Þverá II

26

 

Nils Christian Larsen

Garpur fra Højgaarden

27

 

Nadine Kunkel

Kjarkur frá Efri-Rauðalæk

28

 

Eyjólfur Þorsteinsson

Háfeti frá Úlfsstöðum

29

 

Tom Buijtelaar

Hausti van ´t Groote Veld

30

 

Gabrielle Severinsen

Tígull fra Kleiva

 

13:30

0 minutes

31

 

Jaap Groven

Djákni frá Flagbjarnarholti

32

 

Jóhann R. Skúlason

Finnbogi frá Minni-Reykjum

33

 

Ørjan Lien Våge

Haldir Háleggur fra Nedreli

34

 

Pascale Kugler

Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum

35

 

Mike Adams

Kafteinn frá Kommu

36

 

Kristján Magnússon

Óskar från Lindeberg

37

 

Elise Lundhaug

Bikar frá Syðri-Reykjum

38

 

Olivia Ritschel

Alvar frá Stóra-Hofi

39

 

Berglind Inga Árnadóttir

Hrísey frá Langholtsparti

40

 

Christa Rike

Vaðall frá Fensalir

 

14:30

0 minutes

41

 

Kirsten Valkenier

Litli-Dagur fra Teland

42

 

Marie Fjeld Egilsdottir

Fífill frá Minni-Reykjum

 

 

 

250 metra skeið

 

 

Holl.

Knapi

Hestur

15:45

0 minutes

1

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

2

Viktoria Große

Krummi vom Pekenberg

2

Thomas Larsen

Garpur frá Kjarri

3

Benjamín Sandur Ingólfsson

Messa frá Káragerði

3

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

4

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

4

Guðmundur Björgvinson

Glúmur frá Þóroddsstöðum

5

Aidan Carson

Óðinn from Inchree

5

Bergþór Eggertsson

Besti frá Upphafi

6

Marleena Mönkäre

Svarta-Skotta frá Hala

6

Helga Hochstöger

Nóri von Oed

7

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

7

Thomas Vilain Rørvang

Toppur frá Skarði 1

8

Konráð Valur Sveinsson

Losti frá Ekru

8

Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir

Tumi frá Borgarhóli

9

Markus Albrecht Schoch

Kóngur frá Lækjamóti

9

Glódís Rún Sigurðardóttir

Trausti frá Þóroddsstöðum

10

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

10

Teitur Árnason

Dynfari frá Steinnesi

11

Daníel Ingi Smárason

Hulda från Margaretehof

11

Gerda-Eerika Viinanen

Svala frá Minni-Borg

12

Stian Pedersen

Nói fra Jakobsgården

12

Vignir Jónasson

Viking från Österåker

13

Livio Fruci

Jóhannes Kjarval frá Hala

13

Lona Sneve

Stóri-Dímon frá Hraukbæ

14

Hannah Chmelik

Ólga frá Hurðarbaki

14

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

15

Nelly Loukiala

Trú frá Skáney

15

Ladina Sigurbjörnsson-Foppa

Styrla fra Skarstad

16

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

16

Charlotte Cook

Sæla frá Þóreyjarnúpi