mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá fimmtudags

odinn@eidfaxi.is
4. júlí 2013 kl. 07:00

Ungmennaflokkur FM013

Fjórðungsmótið hér á Kaldármelum er að komast í fullan gang. Nóg er að sjá fyrir áhugafólk um hesta og menn.

Nú er að hefjast annar dagur Fjórðungsmóts hér á Kaldármelum, en í gær var m.a. forkeppni í B-flokki, Stóðhestakeppni og dómar hryssna á kynbótabrautinni.

Nóg er að sjá fyrir áhugafólk um hesta og menn en Eiðfaxi mun fylgjast með dagskránni og birta fréttir og myndbönd af því sem fram fer.

Í dag eru forkeppnir í unglinga og barnaflokki, forkeppni í A-flokki og dómar stóðhesta á kynbótabrautinni.

Dagskrá dagsins er:

Fimmtudagur 4. júlí 2013

09:00 - 12:00 Forkeppni unglingaflokkur

13:00 - 15:30 Forkeppni barnaflokkur

15:30 - 20:30 Forkeppni A flokkur 

10:30 - 12:00 Dómar stóðhestar 4 vetra - á kynbótabraut

13:00 - 17:00 Dómar stóðhestar 5 vetra og eldri - á kynbótabraut

21:00 - 23:00 Trúbador í veitingatjaldi