föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá 40 ára afmælishátíðar FT - uppfærð

15. febrúar 2011 kl. 23:30

Dagskrá 40 ára afmælishátíðar FT - uppfærð

Nú liggur dagskrá afmælishátíðar FT fyrir. Ljóst er að um veislu er að ræða fyrir áhugasama hestamenn enda fjöldi spennandi atriða í boði...

Miðaverð er einungis kr. 1.500 og gildir miðinn allan daginn og allir eru velkomnir. Frítt er inn fyrir FT félaga, en sýningin fer fram í reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík nk. laugardag 19. febrúar.
 
Dagskrá:
10.00    Ávarp formanns: Sigrún Ólafsdóttir
10.10    Ungir og efnilegir: Sigvaldi Lárus og Ólafur Andri Guðmundssynir
10.30    Fótafimi knapa: Ísólfur Líndal Þórisson
11.00    “Fyrir framan fót og aftan hendi”: Eyjólfur Ísólfsson/Anton Páll Níelsson
11.40    Mette sýnikennsla: Mette Mannseth
12.10    Gegnumflæði ábendinga: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
12.30    Hádegishlé    
13.00    Hólar - Reiðkennarabraut 15 ára: Ýmsir
13.20    Gullmerki FT    
13.35    Hófadynur - stofnun þýðingarsjóðs: Rúna Einarsdóttir-Zingsheim
13.40    Léttleiki og frelsi: Súsanna Ólafsdóttir
14.00    Samspil: Benedikt Líndal
14.20    Taumsamband: Þórarinn Eymundsson
14.50    Samspil gamla og nýja tímans: Sigurbjörn Bárðarson
15.10    Jakob og Auður frá Lundum II: Jakob S. Sigurðsson
15.30    Tvær úr Ölfusinu: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
16.00    Hestamennska FT - Ný keppnisgrein
17.30    Áætluð sýningarlok     
 
Birt með fyrirvara um breytingar.