mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dæmt á Akureyri

9. júní 2015 kl. 12:42

Aldís frá Krossum 1 verður sýnd á kynbótasýningu á Akureyri. Knapi er Stefán Birgir Stefánsson.

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hlíðarholtsvelli.

Kynbótasýning fer fram á Hlíðarholtsvelli, Akureyri dagana 10.- 12. júní n.k. og hefjast dómar kl. 8.30 miðvikudag og fimmtudag.  Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní og hefst kl. 9 að er fram kemur í frétt RML.

Alls eru 58 hross skráð til dóms. Röðun hrossanna má nálgast hér.