mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frábært að vera með góðan bakhjarl

11. júlí 2014 kl. 17:00

Hleð spilara...

Árni Björn gengur sáttur frá borði.

Árni Björn Pálsson var velríðandi á þessu Landsmóti en hann var með um 30 hross á mótinu. Árni Björn átti eftirminnilega sýningu á Stormi frá Herríðarhóli í töltinu þar sem þeir uppskáru 9,39 í einkunn, öruggur sigur hjá þeim félögum.