föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Crocs fyrir hesta

8. janúar 2014 kl. 11:00

Hönnuðurinn John Wright með GluShu. Mynd: DailyMail.

Ný aðferð við járningar ?

Hönnuðurinn John Wright hefur komið fram með nýja hönnun sem kallast "GluShu". GluShu er venjuleg skeifa sem síðan hefur verið þakin með endingargóðu og þykku plasti og myndar eitthvers konar skó. Í staðin fyrir nagla er skórinn síðan límdur á með plasti.

Samkvæmt DailyMail eiga þessir GluShu að vera meira þæginlegir fyrir hrossin sem og að auðveldara á að vera að fá þá til að passa hrossinu en venjulegri skeifu. En þeir er þó ekki einungis þæginlegir og auðveldara að setja þá á heldur líka nýtt tískustraumur en GluShu kemur í mörgum litum svo sem neon pink og gráum.

Hægt er að lesa meira um þessa GluShu hér