fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Byrjendahestar í Hestablaðinu

22. maí 2012 kl. 11:36

Helga Thoroddsen, hrossabóndi og reiðkennari á Þingeyrum í Húnaþingi.

Helga Thoroddsen reiðkennari skrifar

Í Hestablaðinu, sem kemur út fimmtudaginn 24. maí, er grein eftir Helgu Thoroddsen, hrossabónda og reiðkennara á Þingeyrum í Húnaþingi. Þar fer hún ítarlega yfir það hvernig velja á hest fyrir byrjendur í hestamennsku, hvaða kostum hann þarf að vera búinn og hvernig tamningu skuli háttað svo hann þjóni sem best þessu hlutverki. Fróðleg og gagnleg lesning fyrir hrossabændur og tamningamenn, tilvalið að senda vinum sem eru að hugleiða að byrja í hestamennskunni.

Lesið grein um byrjendahesta í Hestablaðinu. Hægt er að kaupa áskrift í síma 511-6622.