föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Byrjar vel á Hólum

Óðinn Örn Jóhannsson
14. júlí 2017 kl. 08:01

Mótið á Hólum komið á fullan skrið.

Niðurstöður fyrsta keppnisdags á Íslandsmóti yngri flokka.

Í gær hófst Íslandsmót yngri flokka í blíðskaparveðri á Hólum í Hjaltadal. Fór fram forkeppni í fjórgangi V2 unglingaflokk, fjórgangi V1 ungmennaflokk, fjórgangur V2 barnaflokk, fimi barna, fimi unglinga, slaktaumatölti T4 unglinga og T4 ungmenna. Var mikið um glæsilegar sýningar og eru okkar yngri flokkar til sóma og sýndu í dag góða reiðmennsku.

Í A-úrslit V2 unglingaflokk mæta :
1. Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólshúsum - 6,90
2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk - 6,83
3.-4. Glódís Rún Sigurðardóttir og Tinni frá Kjartansstöðum - 6,60
3.-4. Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi - 6,60
5. Annabella R. Sigurðardóttir og Glettingur frá Holtsmúla - 6,57
6. Kristófer Darri Sigurðarsson og Lilja frá Ytra-Skörðugili - 6,53

Glódís Rún velur hvorn hestinn hún mætir með í úrslit og kemur Kristófer Darri og Lilja uppí A-úrslit.

Í B-úrslit mæta :
7.-8. Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggstöðum - 6.50
7.-8. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli - 6,50
9.-11. Jóhanna Guðmundsdóttir og Leynir frá Fosshólum - 6,47
9.-11. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi - 6,47
9.-11. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti - 6,47

 

Í A-úrslit V1 ungmennaflokk mæta:
1.-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk - 7,00
1.-2. Anna Bryndís Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni - 7,00
3. Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti - 6,93
4.-5. Elísa Benedikta Andrésdóttir og Lukka frá Bjarnanesi - 6,90
4.-5. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Bragi frá Litlu-Tungu 2 - 6,90

Í B-úrslit mæta:
6.-7. Egill Már Vignisson og Þytur frá Narfastöðum - 6,77
6.-7. Dagbjört Hjaltadóttir og Náttfari frá Bakkakoti - 6,77
8.-9. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Garpur frá Skúfslæk - 6,73
8.-9. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Krás frá Árbæjarhjáleigu II - 6,73
10. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistðum - 6,67
11. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti - 6,63

Gústaf Ásgeir velur hvorn hestinn hann mætir með í úrslit og kemur Kristín og Þokkadís inní B-úrslit.

Í A-úrslit V2 barna mæta:
1. Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi - 6,77
2. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi - 6,63
3. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti - 6,57
4. Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti - 6,37
5. Haukur Ingi Hauksson og Mirra frá Laugarbökkum - 6,33

Í B-úrslit mæta:
6. Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 - 6,27
7. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl - 6,20
8. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík - 6,17
9. Sigurður Baldur Ríkharðsson  og Ernir frá Tröð - 6,13
10. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum - 6,10
11.-12. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu - 6,03
11.-12. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 6,03

Védís Huld velur hvorn hestinn hún mætir með í úrslit og koma Guðmar og Daníel og Bryndís og Kjarval inní B-úrslit.

Í A-úrslit T4 unglinga mæta:
1. Arnar Máni Sigurjónsson og Hlekkur frá Bjarnarnesi - 7,03
2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti - 6,90
3. Glódís Rún Sigurðardóttir og Bruni frá Varmá - 6,87
4. Kristófer Darri Sigurðsson og Gnýr frá Árgerði - 6,70
5.-6. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík - 6,50
5.-6. Júlía Kristín Pálsdóttir og Miðill frá Flugumýri II 6,50

Í B-úrslit mæta:
7.-8. Egill Már Þórsson og Glóð frá Hólakoti - 6,47
7.-8. Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólshúsum - 6,47
9. Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal - 6,30
10. Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti - 6,03
11. Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi - 6,00

Glódís Rún velur hvorn hestinn hún mætir með og inn í B-úrslit mætir Thelma Dögg og Sirkus.

 

Í A-úrslit T4 ungmenna mæta:
1. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri frá Skriðulandi - 7,53
2. Finnur Johannesson og Freyþór frá Mosfellsbæ - 6,93
3. Þorgeir Ólafsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 - 6,87
4. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði 6,70
5. Bergþór Atli Halldórsson og Gefjun frá Bjargshóli - 6,67

Í B-úrslit mæta:
6. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrafnfaxi frá Húsavík - 6,60
7. Eygló Arna Guðnadóttir og Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum - 6,37
8. Egill Már Vignisson og Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 - 6,30
9. Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum - 6,27
10. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti - 6,20

Niðurstöður í fimi barna
1. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík - 8,60
2. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti - 8,46
3. Þórey Þula Helgadóttir og Topar frá Hvammi I - 8,10
4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Kórall frá Kanastöðum - 7,79
5. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu - 7,40
6. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 7,36
7. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl - 6,69

Niðurstöður í fimi unglinga
1. Katla Sif Snorradóttir á Gusti frá Stykkishólmi - 8,80
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson á Þokka frá Litla-Moshvoli - 7,90
3. Thelma Dögg Tómasdóttir á Taktur frá Torfunesi - 7,85
4. Karitas Aradóttir á Stjarnar frá Selfossi - 7,80
5. Helga Stefánsdóttir á Hákon frá Dallandi - 7,70
6. Guðmar Freyr Magnússon á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum - 7,45
7. Jóhanna Lilja Guðjónsdóttir á Mökk frá Álfhólum - 5,9
8. Urður Birta Helgadóttir á Glað frá Grund - 5,75

Minnum á lifandi niðurstöður á viðburðinum íslandsmót yngri flokka á facebook https://www.facebook.com/events/132501053970385/?fref=ts

Og birtar eru niðurstöður eftir forkeppni í öllum greinum á facebookarsíðu mótsins https://www.facebook.com/%C3%8Dslandsm%C3%B3t-yngri-flokka-%C3%AD-hesta%C3%AD%C3%BEr%C3%B3ttum-1601278646570301/?fref=ts