fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Byrjar með trukki

23. febrúar 2015 kl. 12:28

Arnar Bjarki Sigurðarson.

Viðtal við Arnar Bjarka Sigurðarson sigurvegara fjórgangs í Uppsveitadeild.

Arnar Bjarki Sigurðarson sigurvegari fjórgangsmóts Uppsveitadeildarinnar, er að vonum kátur með frammistöðu sína. Hann kom fram með efnilegan hest, Glæsi frá Torfunesi, sem er undan Glettu frá Torfunesi og Mídasi frá Kaldbak.

Uppsveitarmenn tóku Arnar Bjarka tali eftir sigurinn og má nálgst myndband af því hér.