þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Byrjar með hvelli

odinn@eidfaxi.is
7. ágúst 2015 kl. 07:31

Jóhann R. Skúlason og Garpur fra Højgaarden í forkeppni T1.

Íslensku reynsluboltarnir í fyrsta holli í T1.

Ríkjandi heimsmeitarinn Jóhann Skúlason var að koma úr braut en það var reynsluboltinn Sigurbjörn Bárðarsson sem reið á vaðið í morgun. Hlaut hann 7,93 í einkunn. Jóhann kom stuttu á eftir Sigurbirni og skákaði honum úr fyrsta sætinu og hlaut 8,07 í einkunn.

Það byrjar með látum hér í Herning í dag og ljóst er að baráttan verður hörð.

01: 002 Jóhann R. Skúlason [WC] [IS] - Garpur fra Højgaarden [DK2008109008] 8,07
PREL 8,3 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,2 
02: 008 Sigurbjörn Bárðarson [IS] - Jarl frá Mið-Fossum [IS2002135538] 7,93
PREL 7,8 - 7,7 - 8,3 - 7,8 - 8,2 
03: 058 Katie Brumpton [FI] - Smári från Askagården [SE2002101468] 7,20
PREL 7,2 - 5,5 - 7,2 - 7,5 - 7,2 
04: 082 Johanna Beuk [YR WC] [DE] - Merkur von Birkenlund [DE2001134877] 6,13
PREL 7,0 - 5,8 - 5,8 - 6,3 - 6,3 
05: 029 Martina Pleschounig [YR] [AT] - Háfeti von St. Radegund [AT2004161417] 4,77
PREL 4,8 - 5,3 - 4,8 - 4,5 - 4,7
06: 076 Ayla Marquenie [YR] [FR] - Núpur vom Schluensee [DE2000122138] 4,67
PREL 4,5 - 4,7 - 4,8 - 3,8 - 5,0