laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Byrjað verður á kvennaflokki

5. febrúar 2014 kl. 19:52

Hestamannafélagið Hörður

Árshátíðarmót Harðar

Fyrsta vetrarmót Harðar verður haldið laugardaginn 22.febrúar í Reiðhöllinni. Riðið verður eftir þul - hægt tölt og greitt tölt. 

Skráning fer fram í reiðhöll milli 11:00-12:30 og mótið hefst kl. 13:00 á kvennaflokki þar sem árshátíð félagsins er um kvöldið. Skráningargjald er 1000 kr. ókeypis fyrir polla og börn.

Dagskrá:

Konur II
Konur I
Pollar teymdir
Pollar ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Karlar II
Karlar I 
Opinn flokkur 

2. Vetrarmót verður laugardaginn 22.mars
3. Vetrarmót verður laugardaginn 12. apríl

Eftir að þriðja vetrarmótinu lýkur verður farið yfir samanlögð stig allra vetrarmótanna og 3 stigahæstu knapar hvers flokks verða verðlaunaðir.