mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bylgja sigraði B úrslitin á Selfossi í kvöld

13. ágúst 2010 kl. 22:45

Bylgja sigraði B úrslitin á Selfossi í kvöld

Það var reiðkonan knáa Bylgja Gauksdóttir á Heru frá Auðsholtshjáleigu sem bar sigur úr býtum í B úrslitum í tölti á gæðingamóti Sleipnis á Selfossi í kvöld. Fast á hæla hennar kom Sigurður Matthíasson og Hölkvir frá Ytra-Dalsgerði. Skeiðgreinarnar fóru einnig fram í kvöld en Sigurður Óli Kristinsson sigraði 150 metra skeiðið og Árni Björn Pálsson sigraði 100 metra skeiðið.

Við birtum öll úrslit dagsins um leið og þau berast