fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bylgja í a úrslitin

30. júní 2016 kl. 21:47

Bylgja Gauksdóttir og Straumur frá Feti

B úrslitum í tölti lokið.

 

Jöfn B úrslit í tölti en Bylgja Gauksdóttir og Straumur frá Feti mörðu sigur með 8,00 í einkunn. Þau hlutu hæstu einkunn fyrir hæga töltið 8,33 en Teitur og Bjarni hlutu hæstu einkunn fyrir hraðabreytingar 7,83 og Helga Una fyrir yfirferðina 8,67.  

B-úrslit

Sæti Keppandi 
6 Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 8,00 
7 Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,94 
8 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,94 
9 Teitur Árnason / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,78 
10 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,44