laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Burður og söfnun

12. mars 2012 kl. 13:31

Burður og söfnun

Olil Amble mun verða með sýnikennslu að Sörlastöðum í Hafnarfirði miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 20.

Olil er óþarfi að kynna fyrir okkur hestamönnum en hún hefur verðið í fremstu röð í fjölda ára
og er margfaldur íslandsmeistari, norðurlandameistari og heimsmeistari.
Mun hún leggja áheslu á að sýna okkur hvernig hún þjálfar sína hesta til að komast í burð og söfnun
og hvaða forsendur þurfa að vera til staðar.
 
Viðburður sem engin má missa af
 
Staður: Sörlastaðir
Dagur: Miðvikudagur 14 Mars
Tími: 20:00
Aðgangseyrir:  1000 kr
Frítt fyrir 16 ára og yngri
 
Fræðslunefnd Sörla