föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Búinn að þjálfa Heiðrúnu síðan í byrjun vetrar"

14. júlí 2019 kl. 11:20

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Elísabet Vaka í viðtali

 

Eins og Eiðfaxi sagði frá í morgun að þá var það hún Elísabet Vaka Guðmundsdóttir sem sigraði í keppni barnaflokki hér á Fjórðungsmóti. Hryssa hennar er Heiðrún frá Bakkakoti og stóðu þær stöllur sig frábærlega í úrslitum eins og öll þau börn sem tóku þátt í þeim.

Blaðamaður Eiðfaxa spjallaði við Elísabetu að sigri loknum en hún var kát og glöð með sigurinn.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/JrUMsDVBOE8